Steiván
Já, kallinn hann Stebbi er nú ekkert unglamb lengur. Hann er orðinn 21, frá og með deginum í dag. Ungverjinn óskar Steiváni, eins og hann vill láta kalla sig, innilega til hamingju með daginn.
domus hungaricus, eða hús Ungverja er stórt og rúmgott eins og Ungverjinn sjálfur. Knýið á dyr, og fyrir yður mun upplokið verða, kvartið og á yður mun skellt verða.
Steiván
<< Home