10.12.02

heilir og sælir lesendur góðir

Ungverjinn er í afburða góðu skapi þettað kvöldið. Enda ekki furða. Tvö próf í dag og bæði tekin í óæðri. Spá um meðaleinkunn á þessum prófum: 10

|