heilir og sælir lesendur góðir
Ungverjinn er í afburða góðu skapi þettað kvöldið. Enda ekki furða. Tvö próf í dag og bæði tekin í óæðri. Spá um meðaleinkunn á þessum prófum: 10
domus hungaricus, eða hús Ungverja er stórt og rúmgott eins og Ungverjinn sjálfur. Knýið á dyr, og fyrir yður mun upplokið verða, kvartið og á yður mun skellt verða.
<< Home