Ammali
Ungverjinn er á leið í ammali á Komlossy 64 í kvöld. Nánartiltekið upp úr 21. Ingvar Þ. Sverrisson, einnig þekktur sem Fabio í vinahópi Ungverjans. Ingvar var eitt sinn með sítt hár, og var í 6.bekk í MR er Ungverjinn hóf nám í 3.bekk. Síðhærði maðurinn lamdi tvo ef ekki þrjá menn til óbóta í gangaslag þess árs, og var kallaður Fabio. það er alveg frábært. Ungverjinn hafði stimplað hann sem geðsjúkling, en annað kom svo á daginn,eftir að kjarkinn vantaði ekki lengur, til að fara og tala við kallinn. Hann er svo eftir allt saman vænsta grey. Gaman að því...
<< Home