10.12.02

Jimmy Carter

Var í dag afhent friðarverðlaun Nobels. Er kallinn vel að þeim kominn, enda stjórnarerindreki af bestu sort. Eins og Jon Mann [fréttaritari CNN] komst að orði við Jimmy: "Mr. President, you are 78 years young", og upp úr þessu spyr Ungverjinn: Væri ekki bara soldið sniðugt að Jimmy Carter yrði aftur forseti USA? Er það bannað? [Stebbi, svar óskast]. Ungverjanum virist sem svo, að kallinn væri bara helvíti klár, og vissi þokkalega hvað um er að vera í heiminum í dag.

Ungverjinn ætlaði að skrifa meira, en Björgu langar svo að lesa þetta, svo að nú er ég hættur, í bili...


8 dagar í heimkomu!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

|