Gellur
í dag eru 10 dagar til jóla. Hvorki meira né minna. Í tilefni af því, verður hér sett upp Gella á dagsfresti til að lífga upp á bloggflóruna. njótið.
Gella nr. 1 Rachel úr S-Club 7 (jafnast samt ekkert á við gellurnar úr S-Club 23 )
domus hungaricus, eða hús Ungverja er stórt og rúmgott eins og Ungverjinn sjálfur. Knýið á dyr, og fyrir yður mun upplokið verða, kvartið og á yður mun skellt verða.
<< Home