1.7.04

nú jæja...

... þetta er sennilega algengasta byrjun á bloggi, á þessari blogg-bók. Hvað með það. Ungverji hefur nú setið í öngum sínum, og íhugað hvernig hann getur toppað síðustu færslu. Hann er kominn að niðurstöðu. Það er ekki hægt.

Ungverji leggst hérmeð í dvala.

ps.
ungverji hlakkar mikið til tveggja dagsetninga á dagatalinu um þessar mundir.

17. júlí. Þá munu ungverjar almennt hittast á heimaslóðum þessa ungverja í Hlíðinni.
24. júlí. Þá munu fyrrverandi bekkjarfélagar úr 6.S hittast heima hjá Gunnhildi og drekka sig "blekfulla" eins og kallinn orðaði það.

góðar stundir.

|