17.12.02

Jóladagatal Ungverjans

Já. Í dag mætti færa rök fyrir því að það væri aðeins 1 dagur til jóla. Ungverjinn kemur nefnilega heim á morgun sjáiði til. Hins vegar, fyrira allt venjulegt fólk, þá er akkúrat vika til jóla, nú eða 7 dagar, sem hafa ekki alveg allt á hreinu.

Í dag er það hin undurfagra, og jafnframt tiltölulega óþekkta (hún er sennilega líka óþekk :o) ) Anna Beatriz Barros sem kitlar augu lesenda, og jafnvel e-ð fleira...
njótið

|