30.10.02

Heilt og sælt

veri fólkið. Hér er orðið kalt og gott, enda hefur Ungverjinn innbyggðri dúnúlpu að ráða, sem þó er unnið markvisst í að minnka. Nú hvað sem því líður, þakkar Ungverjinn KP, fyirr innleggin hér að neðan, sérstaklega vegna þess að Ungverjinn veit, að KP er ekki þessi týpa sem básúnar skoðunum sínum landa á milli, hvað þá á alnetinu. Þó er KP hvött til að halda áfram, enda tekur Ungverjinn mark á skoðunum hennar, og meira en flestra annarra. Þar hafiði það.

|