Orsakasamhengi bloggfalls
Ég sem slíkur, í kosmísku samhengi skipti ekki miklu máli. Ég þyrfti að ráða heiminum, til þess að geta mögulega haft hin minnstu áhrif. Bloggandi biðst afsökunar á blogfalli því er orðið hefur, og að neðan birstast ástæður bloggfalls:
1. Ungverjinn hefur bara frá andskotanum ekki neinu að segja.
2. Það er semsagt ekkert í fréttum.
3. Við lestur bloggs annarra bloggenda, hefur ekkert hreift við Ungverjanum, til hvatningar bloggunar.
Blogg það sem hér á eftir kemur, er upphafið in the Bandaríks. Ekki gott upphaf það.
<< Home