17.10.02

Boðun fagnaðarerindisins...

Og xxxxx sagði: "Fagnið, því yður er í dag, frelsari fæddur!"

Þessi ágæta setning á vel við á degi sem þessum. Frelsarinn, aka stebbig, stebbi big, stebbi litli, Stefán Gunnar, nú eða bara Stebbi er fæddur. Já, Frelsarinn er kominn á *.blogspot.com og á án efa eftir að láta til sín taka. Að sjálfsögðu verður Frelsarinn hér á matseðlinum, eins og flest annað girnilegt í bloggheimum.

njótið

|