Viðbrögð við síðasta bloggi
Fólk brást jákvætt, í flestum tilfellum, við síðasta bloggi. Þó barst Ungverjanum athugasemd frá eðalgellunni KP. Snótin tók andköf er hún sá svarið, og hélt að Ungverjinn hefði lekið trúnaðarupplýsingum á vefmiðil sinn. Það gerðist ekki, og mun aldrei verða gert.
KP er beðin afsökunar á að þetta hafi ekki verið fram tekið í allri sendingunni til gellunnar. Sorry darlíng.
<< Home