31.8.02

Nýr bíll

Jú, eins og lesendur hafa tekið eftir, þá lagðist ný sjálfrennireið til svefns í bílskúrnum á Vallarbarðinu í gærkvöldi. Hefur kerran fengið viðurnefnið Kettlingurinn, enda nánast engin vél í henni. Þess skal þó geta, til að fyrirbyggja allan misskilning, að bíllinn kemst nú alveg áfram, en það heyrist andskotan ekkert í honum. Fínn bíll, mætti hafa stærri vél. Því verður reddað næst.

|