31.8.02

Dísill

Jú, rétt er það. Orðið "Dísill" kom fyrir í brandara hjá karli föður mínum núna rétt í þessu. Hann hafði tekið upp, eftir undirrituðum, að gera stólpagrín að þeim sem telja stóra jeppan hans verða bensínlausan. Það er náttúrulega hárrétt, enda gengur bíllinn fyrir dísil, en ekki bensíni. Þessari annars arfalélegu sögu, er ætlað að gleðja þá er hafa unnið á bensínstöð, eða í Hrauneyjum, nema hvort tveggja sé. Eða eins og sagt var: "þetta er ekki bensín, þetta er olía!!!".

|