29.8.02

nú eru komnir íslenskir stafir...
...í linkana. Það er Orminum að þakka. Og eru honum formlega færðar bestu þakkir fyrir afnot af HTML kóðanum á síðunni hans. Takk kærlega Sverrir. Þetta var ekki eins erfitt og ég bjóst við.

lifið heil

|