Djöfuls Pizza
Nú berast þær fréttir af Lynghaganum, að pizzur gærkvöldsins hafa smakkast allskostar ágætlega. Eru það góðar fréttir, en ekkert hefur enn heyrst frá forsvarsmönnum PizzaPizza ehf. af yfirvofandi samrunna og PizzaPizza ehf. Fréttir af því verða fluttar síðar.
Þess má svo til gamans geta, að Vallarbarðsbræður munu hringja til PizzaPizza upp úr klukkan átján, til að panta eins og eina flatböku.
Lifið heil, í bili...
<< Home