Draumadeildin´
Hingað til hefur draumadeildin verið hálfgerð eða öllu heldur alger martröð. Hins vegar eftir síðustu umferð áskotnuðust Ungverja 24 stig. Farinn úr síðasta sæti í Ramleague, því níunda, í fimmta sæti. Efri hluti deildarinnar er mjög jafn en ekki skilja nema 6 stig efstu fimm sætin. Svo er bara að vona það besta...
<< Home