28.2.03

komment dagsins

Á CNN fyrir örfáum mínútum, lét sendiherra Ísraels eftirfarandi orð falla:"...we have never been aggressive, toward anyone." Ungverjinn veltir bara fyrir sér hvað palestínuarabar segi við þessu; hvað þá arabar yfir höfuð...

|