22.2.03

Ungverjinn stígur fyrstu skrefin í nýjum heimi

Já, það kom að því. Ungverjinn hefur ákveðið að láta brenna fyrir sig einhvern sæg af rapplögum, til að hlusta á. Þetta er ætlað til kynningar Ungverjans á þessum parti tónlistarinnar.

Þessu alls ekki ótengt; Ungverjinn fór í bíó í gær. Sá kvikmyndina 8 mile. Engin óskarar þar á ferð. Hins vegar var gaman að fylgjast með Eminem pakka þessum Clarence gaur saman. Ein best línan var e-ð á þessa leið:"one, two three four five six dicks! how can six dicks be pussies!!!?" þetta var töluvert gott...

jæja komið gott að sinni...

|