26.2.03

Bloggþurð

Undanfarið hefur ríkt mikil bloggþurrð. Ekki er Ungverjinn einn um það heldur er þetta almenn þurrð sem geysar í bloggheimum þessa dagana. Þeir bloggarar sem skrifa daglega, má nú telja á fingrum annarrar handar: Sverrir Guð, Gústi, Björg kemur nokkuð sterk inn, Önundur er góður, en restin er bara að falla í ljúfan löð.

Allsótengt bloggþurrð, þá hefur Snæbjörn Guðmundsson, bróðir Sverris Guðs hafið blogg. Skal því hérmeð bætt í safnið, auk þess sem tekið verður til í linkasafninu.

góðar stundir.

|