hvert er málið?
Þegar Ungverjinn ætlaði að tékka á nýlega innsettu bloggi sínu, þá varð honum hvelft við. Slóðin www.eggerte.blogspot.com, sem undir öllum venjulegum kringumstæðum gefur upp þessa heimasíðu, leiddi allt í einu á heimasíðu með nafninu arons bible!!! það má guð vita að Ungverjinn er ekki trúaður maður, svo að ef lesendur lenda í þessu, þá er það ekki Ungverjanum að kenna!!!
Einni er rétt að óska Fríðu og Styrmi til hamingju með pappírsbrúðkaupið. Þau hjúin hafa verið gift í nákvæmlega eitt ár, og einum degi betur.
Innilegar hamingjuóskir.
<< Home