Ágætu lesendur.
Ástæðan fyrir því að Ungverinn hefur ekkert bloggað síðustu daga er af virðingu við fallinn vin. Kiddi var góður vinur og traustur, og það minnsta sem ég gat gert, var að leifa smá pistli um hann standa hér örskots stund.
Blessuð sé minning hans
<< Home