18.12.02

Jóladagatal Ungverjans, viðauki

Jú, í tilefni þess að nú hefur Ungverjinn verið vakandi í miklu meira en sólarhring, verið fullur, þunnur og orðinn svangur, en helst í tilefni þess að bloggað er frá Danaveldi, hefur Ungverjinn ákveðið að bæta inn viðauka við jóladagatalið, danskri snót, er kallar sig Helenu og er Christiansen.

Njótið.

|