4.10.02

Af geðsjúklingum

Já, Ahmed er ekki eini geðsjúklingurinn hér. Sækóinn á efrihæðinni er fluttur. Sem betur fer. Um daginn, áður en hann flutti, söng hann alla slagarana með Frank Sinatra. Ekki gott það. En Ungverjinn óskar Daða og Björgu til hamingju með nýja nágrannann.

|