1.10.02

Að vera fyndinn...

...eða vera ekki fyndinn. Það er spursmálið. Ungverjinn hefur sjaldan getað verið fyndinn á prenti. Því verður ekki breytt með þessari síðu. Ungverjinn telur sjálfan sig hins vegar lunkinn í persónulegum samskiptum, augliti til auglitis, og getur jafnvel talis skondinn öðru hverju. Telur bloggandi að síðarnefndikosturinn sé mun betri.

|