14.9.02

Út að borða með Íslendingum

Var nafn á þætti, sem að öllum líkindum var undir umsjón VöluMatt. Ég hins vegar fór út að borða með Íslendingum í gær. Á Varoshavsa, sem er fínasti staðurinn í Debrecen. Það kostaði litlar 2000 kr. íslenskar á haus. Gaman að fá þríréttaða máltíð með víni og öllu fyrir 2000 kall. Það er ódýrara en að panta stóra pizzu frá Domino´s heima. Geriði betur...

|