Gratúlering
Ungverjinn óskar, af furðulegum ástæðum, enda ekki mikill aðdáandi liðsins, KR til hamingju með titilinn. Fróðir segja að þeir hafi átt þetta skilið. Ungverjinn sér ekki ástæðu til að rengja það.
Stefán, ég veit að þetta er gamall draumur, og vona að þú hafir fengið e-ð út úr þessu!!!
Til hamingju Stefán
<< Home