21.9.02

Þvottur, og ammali

Ég var að þvo fyrstu vélina í Ungverjalandi. Það rann svo upp fyrir mér, að ég hafði látið ljósrauðaskyrtu í vélina, ásamt skítnóg af hvítum sokkum og bolum. Ég bíð spenntur eftir að sjá útkomuna.

Ungverjanum er boðið í ammali. Kristín, 3. árs læknanemi er 24 í dag. Þetta verður vafalítið villt!!!

Ungverjanum er hér með til setunnar boðið.

|