19.9.02

Lokablogg

þetta er orðinn ágætisniðurgangur. Ungverjinn telur rétt að færa fréttir af pizzum ungverskum. Hefir Ungverjinn nú snætt pizzur á pizzur ofan síðustu daga. Drukkið Stellu, og horft á CNN. Þessi kokteill er magnaður, og verður sennilega allsráðandi næstu daga, vikur og mánuði. Vonandi ekki ár, samt...

Tómas er að vinna að endurbótum, og Robbi, af hverjum regnjakka var stolið sem á stóð "Vladimír! Drepum Dalatröllið", á Þjóðhátið í Eyjum, sem fyrir Jóa verður seint eftirminnileg fyrir annað en brotna löpp og sigur í "fegurðarsamkeppni".

Ungverjinn býst við hrauni frá Dvergnum, á næstu dögum...

lifið heil.

|