Flöskuháls
Ungverjinn hefur verið tekinn inn í það heiðvirða félag Flöskuháls. Það er mikill heiður út af fyrir sig, en að vera gerður að næstráðanda!!! Ég blikna af auðmýkt.
domus hungaricus, eða hús Ungverja er stórt og rúmgott eins og Ungverjinn sjálfur. Knýið á dyr, og fyrir yður mun upplokið verða, kvartið og á yður mun skellt verða.
<< Home