Fundarboð
Boðað er til fundar í stjórn Flöskuháls.
Fundarstaður: Vallarbarð 10
Tími: 20.des 2002, kl. 20:00 stundvíslega
Dagskrá:
1. Setning fundar
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Eldskírn: Fer þannig fram að nýliðar drekka 10 galliano hotshot, á sem stystum tíma. Sigurvegarinn fær að launum ókeypis Galliano hotshot.
4. Sumbl.
5. Önnur mál
Virðingarfyllst,
Ungverjinn, næstráðandi
Fundarboðið er með fyrirvara um seinkun, breytingu á dagskrá, og er háð samþykki formanns.
<< Home