Gratúlering
Ungvejinn óskar frömmurum til hamingju með að halda sér í deildinni. Þetta er orðinn árviss viðburður. Það munaði reyndar mjög litlu í ár, 1 marki. En svona er þetta, heppnin virðist elta frammara, þegar á þarf að halda. Ungverjinn vonar að Daðinn hafi staðið sig í leiknum gegn KA. Ekki miklar líkur á öðru, enda hann fótboltamaður góður.
Til hamingju Fram
<< Home