Könnunin
Já, þessi könnun er ekki að hafa ætluð áhrif... Síðast þegar Ungverjinn athugaði, þá höfðu lesendur flestir valið vonda kostinn. En allavega, úrslitum könnunarinnar verður hlýtt.
Einnig höfðu kommentað 2 útlendingar, sem að öllum líkindum tala ekki ílensku. Það má sjá út úr því að annar þeirra hafði mikinn áhuga á því sem ég var að skrifa, en sagðist ekki skilja finnsku. Finnskan hjálpar honum sennilega ekki mikið í þessum efnum...
Þess má svo einnig geta að í gær voru flestar heimsóknir á síðuna, alls 269. Það verður að teljast nokkuð gott...
<< Home