Fimleikar
Já, Ungverjinn hefur undanfarið verið á HM í fimleikum, sem fer fram umþessar mundir í Debrecen. Rúnar Alexandersson keppir í dag á tvíslá í úrslitum. Gaman að því. Þeir sem vissu af því, hefðu átt að horfa á Eurosport, enda Ungverjinn oft í mynd.
Nú, leggur ungverjinn lyklaborðið á hilluna, um stundarsakir, enda ætti efnafræðin að skipa veigameiri sess í lífi ungverjans, en hún gerir nú um stundir.
<< Home