30.10.02

oj bara

það er ótrúlegt, en Ungverjinn er á leið í Latínupróf. Ég hélt þetta myndi aldrei gerast, en svona fór það nú. Einnig stóð Ungverjinn í þeirri meiningu, að stærðfræðiferli sínum væri lokið. En svo fór nú ekki. nýafstaðið próf í líkindafræði sannar það.

viszlat

|