16.8.03

grillun

Grill í bústað heppnaðist vel. Ágætismæting, aðeins of mikill bjór drukkinn, og svolítill kóreubragur á svínakjötinu sem Ungverji lagði sér til munns. Maginn lét undan, upp úr hádegi daginn eftir.

|