grillun
Grill í bústað heppnaðist vel. Ágætismæting, aðeins of mikill bjór drukkinn, og svolítill kóreubragur á svínakjötinu sem Ungverji lagði sér til munns. Maginn lét undan, upp úr hádegi daginn eftir.
domus hungaricus, eða hús Ungverja er stórt og rúmgott eins og Ungverjinn sjálfur. Knýið á dyr, og fyrir yður mun upplokið verða, kvartið og á yður mun skellt verða.
<< Home