Texas má ekki banna kynmök karlmanna
Ungverja er spurn: Hvað er ekki að hjá Bandaríkjamönnum? Ungverji skilur einfaldlega ekki hversvegna kynmök samkynhneigðra voru bönnuð til að byrja með. Þetta er með ólíkindum. Ungverji spyr sjálfan sig, hvort ekki sé heil brú í forseta BNA, fyrrverandi ríkisstjóra Texas. Svo dúkkar það upp, að auðvitað er ekkert heil brú í þeim manni. Mætti segja að Corpus Callosum sé sundurslitið.
<< Home