8.1.03

Klásus

Ungverja bárust þær gleðifréttir að einkunnir úr klásus eru komnar. 48 nemendur komust inn, og eins og gera mátti ráð fyrir, þá lækkuðu einkunnir nokkuð frá ruglinu síðan í fyrra. Það er gleðiefni að gott fólk komst að nú, eins og í fyrra, og óskar Ungverjinn Gunnari Thor, Sigga Árna og Sverri Inga til hamingju með áfangann. Ungverjinn hefur ekki frétt af gengi annarra kunningja.

Sendið jákvæða strauma fyrir efnafræðipróf morgundagsins hjá Ungverjanum.

ferðasagan birtist á morgun.

lifið heil.

|