9.1.03

Jákvæðir straumar

Efnafræðiprófið gekk. Ekki vel, og ekki illa. Það bara gekk. Ég er nánast pottþéttur á að ná, en líka pottþéttur á að taka prófið aftur, eftir að biophys er búið. Ungverjinn þakkar jákvæðustraumana sem e-r sendi þegar um það bil 15 mín voru eftir, en þá kom andagift yfir Ungverjann. Bloggandi gat hins vegar ekki með nokkru móti munað Henderson-Hasselbach jöfnuna.

|