4.11.02

hvaða mongólítaskapur er þetta eiginlega?

Ungverjinn slisaðist inn á mbl.is fyrir skömmu (ca. 3 mín) og mætti þá hvasst augnaráð Stuðmannsins sem setur snyrtimennskuna framar öllu, Ungverjanum. Bloggara þótti heldur kómískt að hafa auglýsingabrellu með Stuðmanni á forsíðu mbl.is. Það kom svo á daginn að Frímann er á leið úr varaþingmennsku í alvöruþingmennsku. Er það gott mál? ég ætla ekki að tjá mig um það.

|