Tekið af mbl.is
Mikið um útstrikanir á lista Samfylkingar í Reykjavík norður
Mikið er um útstrikanir á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður að því er fréttamaður á Stöð 2 hefur eftir talningamönnum. Sagði fréttamaðurinn útstrikanirnar verða til þess að þoka Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, ofar á listann.
<< Home